Framkvæmdir við Garðabraut ganga vel, reising á þessu glæsilega sjö hæða húsi á besta stað á Akranesi er á lokametrunum. Innivinna er komin á fullt og er gert ráð fyrir að húsið verið klárt vorið 2025.