Horft til framtíðar
Hluti af okkar framtíðarsýn felst í að tryggja að öll okkar verkefni séu byggð eftir sömu forskrift. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti treyst því að við fylgjum ströngustu gæðakröfum og séum sífellt að uppfæra og betrumbæta verkferlana okkar. Með stöðugum umbótum getum við markvisst byggt traustari stoðir fyrir öfluga atvinnustarfsemi og vönduð heimili fyrir blómlega og blandaða byggð eldri og yngri kynslóða.
Horft til framtíðar
Hluti af okkar framtíðarsýn felst í að tryggja að öll okkar verkefni séu byggð eftir sömu forskrift. Við viljum að viðskiptavinir okkar geti treyst því að við fylgjum ströngustu gæðakröfum og séum sífellt að uppfæra og betrumbæta verkferlana okkar. Með stöðugum umbótum getum við markvisst byggt traustari stoðir fyrir öfluga atvinnustarfsemi og vönduð heimili fyrir blómlega og blandaða byggð eldri og yngri kynslóða.
Nauthólsvegur 79 – Nýtt verkefni
Bestla fékk lóðina úthlutaða frá Reykjavíkurborg fyrir rúmlega einu ári eða í janúar 2024. Frá þeim tíma hefur hönnun og skipulag verið á fullu, nú...
Garðabraut 1 – ár frá fyrstu skóflustungu og framkvæmdir ganga vel
Framkvæmdir við Garðabraut ganga vel, reising á þessu glæsilega sjö hæða húsi á besta stað á Akranesi er á lokametrunum. Innivinna er komin á fullt...
Tónahvarf 12 – iðnaðarbil til leigu
Jarðhæð - 8 iðnaðarbil, frá 120 – 125 m2 gólfflötur með 4,5 m lofthæð 1. hæð, að ofanverðu - 8 iðnaðarbil, frá 192 – 367 m2 gólfflötur með 5,5 m...
Við styðjum þessi íþróttafélög

