Tónahvarf

Framkvæmdir ganga vel á byggingu nýs atvinnuhúsnæðis við Tónahvarf 12 í Kópavogi. Uppsteypa er í gangi en um er að ræða 3ja hæða atvinnuhúsnæði með atvinnubilum á fyrstu og annarri hæð, svo er þriðja hæðin inndregin með 800 m2 skrifstofurými.