Framkvæmdir á Skaganum ganga vel, á Þjóðbraut 3 mun uppsteypa ljúka í október. Á Þjóðbraut 5 er uppsteypa hafin.