Fyrirtækið hefur fjárfest í 11 raðhúsum í Norðlingaholti. Húsin eru fokheld að innan og ókláruð að utan. Framkvæmdir hefjast á næsta leyti og innan skamms verða húsin sett í sölumeðferð.