Við Hafnarbraut 4-8 eru hafnar framkvæmdir. Um er að ræða 4ra hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum, áætluð verklok er 2023. Undirbúningur er hafinn fyrir Bakkabraut 9-21 sem er 2ja til 5 hæða fjölbýlishús með 130 íbúðum, áætlað er að jarðvegsfræmkvæmdir hefjist öðru hvoru megin við áramót 2021-2022.