Við Hafnarbraut 4-8 eru hafnar framkvæmdir. Um er að ræða 4ra hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum, áætluð verklok er 2023.