![](https://bestla.is/wp-content/uploads/2020/12/Mynd-Þ3.jpg)
Við Þjóðbraut 3 og 5 mun Bestla byggja sitthvort 38 íbúða fjölbýlishúsið. Vinna er nú þegar hafin við að grafa fyrir undirstöðum við Þjóðbraut 3. Áætlað er að framkvæmdir við Þjóðbraut 5 hefjist fljótt á nýju ári.
Fjölbýlishúsin verða hvort um sig 5 hæða, með 38 íbúðir. 2ja til 4ra herbergja, frá 60 m2 til 125 m2. Áætluð verklok eru í lok árs 2022