Það er líf og fjör í Álalind þessar vikurnar þar sem allt kapp er lagt á að klára alla verkþætti, en afhending íbúða mun fara fram í næsta mánuði.