Framkvæmdir við Álalind 18-20 í Kópavogi ganga vel, nú á haustmánuðum er inni- og útivinna á fullu. Unnið er að því að klæða húsið að utan og inni er verið að mála, flísaleggja, setja upp innréttingar svo einhver dæmi séu tekin. Gert er ráð fyrir að húsið verði fullklárað næsta vor 2021. Húsið er 57 íbúða fjölbýlishús og íbúðir frá 2ja herbergja til 4ra herbergja. Stærðir íbúða er frá 51 m2 til 205 m2.