Parhúsið Hálsaþing 1 – 3 er staðsett í Kóparvogi í Þingahverfi. Hálsaþing er 2ja hæða einingahús. Parhúsið er einangrað að utan og skiptist utanhúss klæðning upp í þrjú efni ál, timbur og múrhúð.

Heildarstærð byggingar er 508 m2.

Arkitekt: Ask arkitektar.
Byggingarár: 2014

fylgdu okkur á facebook

@byggingafelagidbestla

Staðsetning

Byggingafélagið Bestla
Akralind 8
201 Kópavogur

sendu okkur póst

bestla@bestla.is

Bestla er stoltur styrktaraðili íþróttafélagana ÍA og HK. Vefvinnsla: ONNO ehf.  Allt myndefni birt með fyrirvara.