Nýjar íbúðir í Hafnarbraut 4-8 eru komnar í sölu. Um er að ræða glæsilegt og vandað 38 íbúða fjölbýlishús á Kársnesi í Kópavogi. Sjá nánari upplýsingar á sölusíðu

Kársnes (karsnes.is)