Framkvæmdir við Hafnarbraut 4-8 í Kópavoginum ganga vel, en um fjögurra hæða staðsteypt fjölbýlishús er að ræða með 40 íbúðum og 40 stæðum í upphituðum bílakjallara.