Þann 8. apríl sl. var áfangasigur við framkvæmdir á Dalbraut 4 á Akranesi, þann dag fór fram síðasta steypan og húsið því fullreist. Að því tilefni var íslenski fáninn dreginn að húni á þaki hússins í blíðskapar veðri.