Nýtt verkefni við Borgartún 34-36 er nú í hönnunarferli, en um er að ræða 102 íbúða fjölbýlishús á besta stað í borginni. Arkitekt hússins er Tvíhorf.