Fjölbýlishúsið Boðaþing 2 – 4 er staðsett í Kóparvogi í Þingahverfi. Boðaþing er 5 hæða staðsteypt fjölbýlishús með tveimur stigagöngum, 28 íbúðum og 32 bílastæðum í upphituðum bílakjallara. Fjölbýlið er steinað að utan og einangrað að innan. Íbúðir eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja, frá 100 m2 til 150 m2. Heildar stærð byggingar er 5.055 m2.

Arkitekt: KRark Kristinn Ragnarsson
Byggingarár: 2012

fylgdu okkur á facebook

@byggingarfelagidbestla

Staðsetning

Byggingarfélagið Bestla
Akralind 8
201 Kópavogur

sendu okkur póst

bestla@bestla.is

Bestla er stoltur styrktaraðili íþróttafélagana ÍA og HK. Vefvinnsla: ONNO ehf.  Allt myndefni birt með fyrirvara.