Sala á íbúðum í Bæjarlind 5 hefur gengið vel en 39 íbúðir eru seldar, aðeins 4 íbúðir eru óseldar ásamt þakíbúðum. Til dæmis er íbúð 203 á söluskrá, hún er 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með bílastæði í upphitaðri bílageymslu, svalalokanir fylgja. Nánari upplýsingar um íbúðina má sjá hér https://baejarlind.is/ibudir/#/ibud/0203