Góður gangur er í sölu á íbúðum við Bæjarlind 5. Opin hús eru haldin vikulega hjá sölufulltrúum okkar. Tvær íbúðir hafa verið innréttaðar sem sýningaríbúðir, útkoman er vægast sagt glæsileg.