Glæsilegt 11. hæða fjölbýlishús við Bæjarlind 5 er nú í byggingu. Áætluð verklok eru í byrjun árs 2019. Um er að ræða 45 íbúðir. Nú er verið að steypa 10. hæð hússins.