Fjölbýlishúsið Álalind 10 er staðsett í Kópavogi í Glaðheimahverfinu. Álalind er 4ra hæða staðsteypt fjölbýlishús með 11 íbúðum og 11 bílastæðum í upphituðum bílakjallara. Fjölbýlið er einangrað að utan og skiptist utanhúss klæðning upp í þrjú efni ál, flísar og timbur.
Íbúðirnar eru 3ja, 4ra og 5 herbergja, frá 107 m2 til 188 m2.
Heildarstærð byggingar er 2.080 m2.
Arkitekt: KRark Kristinn Ragnarsson.
Byggingarár: 2018
fylgdu okkur á facebook
@byggingafelagidbestla
Staðsetning
Byggingafélagið Bestla
Akralind 8
201 Kópavogur
sendu okkur póst
bestla@bestla.is
Bestla er stoltur styrktaraðili íþróttafélagana ÍA og HK. Vefvinnsla: ONNO ehf. Allt myndefni birt með fyrirvara.