Íbúðirnar við Álalind 10 í Kópavogi fara á næsta leiti í sölu. Um er að ræða 11 vandaðar og glæsilegar íbúðir í fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullklárar með gólfefnum. Stærð íbúða er frá 106 til 188 m2.