Framkvæmdum miðar vel, búið er að steypa upp bílakjallara og þessa dagana er unnið að uppsteypu fyrstu hæðar. En jarðhæð hússins er að hluta til inndregin og burðarvirki því að stórum hluta byggt upp á súlum. Hægt verður að ganga undir húsið að hluta til. Þetta gefur húsinu glæsilegt yfirbragð.