Síðustu daga hafa 47 íbúðir verið afhendar nýjum eigendum. Nú þegar eru þónokkuð margir fluttir inn í íbúðirnar og verður nóg að gera á næstunni þegar enn fleiri munu flytja inn. Áætlað er að afhenda 5 íbúðir fyrri partinn í júní.