Í lok ágúst voru fyrstu íbúðir við Dalbraut 4 á Akranesi afhendar nýjum eigendum. Sala á íbúðum hefur gengið mjög vel, 23 íbúðir eru seldar og aðeins 3 íbúðir eru óseldar. Salur á 1. hæð hússins, sem telur 1.328 m2 var afhendur Akranesbæ fyrr í sumar.