Tilkynningar

Bæjarlind 5

06. apr. 2018

Glæsilegt 11. hæða fjölbýlishús við Bæjarlind 5 er nú í byggingu. Áætluð verklok eru á fyrri hluta árs 2019. Um er að ræða 45 íbúðir.

Lesa meira

Um Bestlu:

Leigufélagið Bestla var stofnað í mars 2011 af feðgunum Garðari Erlendssyni og Jón Ágústi Garðarssyni. Garðar og Jón Ágúst eru báðir menntaðir blikksmiðameistarar ásamt því er Jón Ágúst Véla- og orkutæknifræðingur.
Samanlagt hafa þeir 70 ára starfsreynslu í verktakageiranum og hafa komið að fjölda verkefna að öllum stærðum.
Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum fasteigna, ásamt leigu og sölu á fasteignum.