22. ágú. 2017

Bæjarlind 5

Byggingarfélagið Bestla hefur tekið að sér að klára byggingu fjölbýlishúss að Bæjarlind 5 í samstarfi við FS Glaðheima. 
Bæjarlind 5 í Kópavogi verður ellefu hæða fjölbýlishús með 45 íbúðum. Áætluð framkvæmdalok eru fyrrihluta árs 2019.
Til baka