11. apr. 2013

Úlfarsbraut 116

Sala á íbúðum í Úlfarsbraut 116 er hafin og eru 3 íbúðir þegar seldar.

Það eru úbúðir 301, 302 og 202.

Framkvæmdir eru langt á veg komnar og eru áætluð verklok í júní 2013.

Til baka